Almennings
 

Barna- og unglingaráð Víkings kynna

Þorrablót Víkings föstudaginn 2.febrúar 2018 

Búið er að endurvekja Þorrablót Víkings og verður það haldið föstudaginn 2. febrúar næstkomandi. Miðaverð er 9.900 kr á mann.  

Stefnt er að því að halda glæsilegt kvöld í Víkinni. Múlakaffi mun sjá um fjölbreyttar veitingar en ekki verður einungis boðið upp á þorramat. 

Öll borð eru 10 manna og hægt er að festa sér heilt borð eða kaupa staka miða. 

Miðasala er á midi.is.

Barna- og unglingaráð Víkings í fótbolta og handbolta  bjóða íbúum hverfisins að sækja jólatré að hátíð lokinni. 

Hægt er að senda pöntun á netfangið eða hringja í síma 519-7600.

Búið er að opna fyrir skráningar á námskeið á vorönn 2018 á www.vikingur.felog.is

Þau námskeið sem Knattspyrnufélagið Víkingur býður uppá vorönn 2018

Knattspyrnufélagið Víkingur óskar Víkingum nær og fjær gleðilegs nýs árs.

Við þökkum frábærar stundir í gegnum tíðina og stefnum, eins og alltaf, hærra á nýju ári.

Áfram Víkingur !

26197551 10215326776106076 595623735 n

Magnús Kristinn Magnússon borðtennismaður var í kvöld útnefndur Íþróttamaður Víkings 2017.

Magnús Kristinn hefur um langt árabil verið einn besti borðtennismaður landsins.  Á árinu varð hann Íslandsmeistari í einliðaleik karla og bikarmeistari með Víkingsliðinu. Þá sigraði Magnús fjölmörg stigamót á vegum Borðtennissambandsins á árinu.

Aðrir sem voru tilnefndir eru:

  • Halldór Smári Sigurðsson, knattspyrna
  • Birgir Már Birgisson, handknattleikur
  • Egill Sigurðsson, tennis
  • Jón Gunnar Guðmundsson, skíði

 

Jólaútgáfa fréttabréfs Víkings er komið út.

Vikingur frettabref 5. arg. 6. tlb. Desember 2017


Fjölbreytt efni er að vanda í blaðinu, m.a. um lokahóf knattspyrnudeildar, yngri flokka í knattspyrnu sem og umfjöllun um handbolta, skíði og tennis.

Þú getur nálgast blaðið hér

Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum liðin ár
Knattspyrnufélagið Víkingur

 

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna