FÉLAGIÐ

Þriðjudaginn 13.nóvember stendur Knattspyrnufélagið Víkingur fyrir fyrirlestri með Pálmari Ragnarssyni um jákvæð samskipti í íþróttum. Fyrirlesturinn er fyrir iðkendur Víkings ásamt því að foreldrar eru einnig velkomnir.

Fréttabréf Víkings er komið út. Meðal efnis er umfjöllun um glæsilegan árangur HK/Víkings í Pepsi-deild kvenna, sigur 2. flokks í B deild. Í fréttabréfinu eru einnig liðsmyndir af öllum knattspyrnuflokkum Víkings í karla og kvennaflokki. Þá er umfjöllun um handbolta, tennis, almenningsíþróttadeild, karate og skíðadeild. Þá er einnig fjallað um lokaslaginn í Pepsi-deild karla.

Íþróttaskóli Víkings hefst laugardaginn 22. september í Íþróttahúsi Réttarholtsskóla. Tíminn hjá yngri börnunum (börn fædd 2015 og 2016) hefst kl 9:30 og tíminn hjá eldri börnunum  (2013 og 2014) hefst kl 10:30.

Búið er að opna fyrir skráningar á námskeið á haustönn 2018 á www.vikingur.felog.is

Þau námskeið sem Knattspyrnufélagið Víkingur býður uppá haustönn 2018

Golfmót Víkings fer fram miðvikudaginn 22. Ágúst 2018 á golfvelli Hamars í Borganesi

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings var haldinn fimmtudaginn 12. júlí í Víkinni. Á fundinum var Björn Einarsson endurkjörinn formaður félagsins og aðalstjórn félagsins verður auk þess óbreytt.

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna