Jólakortasamkeppni Víkings

Það eru nemendur í 3. bekk í Breiðagerðisskóla og Fossvogsskóla sem taka þátt í keppninni. Sigurvegarinn þetta árið kemur úr Breiðagerðisskóla og heitir Védís Kolka Jónsdóttir. Hún teiknaði sigurmyndina, en í ár val valið sérlega erfitt þar sem hátt í 100 myndir bárust í keppnina.  

Til hamingju Védís Kolka

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna