Styrktarsjóður Víkings
Stór hópur manna og kvenna eru virkir í Styrktarsjóði Víkings. Sjóður þessi er ómissandi í rekstri félagsins og rennir tryggri stoð undir batnandi rekstur. Meðlimir leggja mánaðarlega til fyrirfram ákveðna upphæð til félagsins og greiða hvort heldur er í gegnum debet- eða kreditkort.

Knattspyrnufélagið Víkingur hvetur alla sanna Víkinga til að gerast meðlimir í Styrktarsjóði Víkings og leggja þannig sitt af mörkum til þess að gera Víking að glæsilegu íþróttafélagi. Núverandi meðlimir í Styrktarsjóði Víkings greiða allt frá kr. 200.- til kr. 4,000.- á mánuði, allt eftir efnum og aðstæðum hjá hverjum og einum.

Það þarf því ekki að kosta mikið að vera með.

Hægt er að fá frekari upplýsingar um Styrktarsjóð Víkings með því að hringja í Víkina í síma 519-7600 eða með því að senda tölvupóst á
tvzim
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna