fristundakortimage002

left direction
right direction

Fréttir

Sumaræfingar Víkings að baki

 

vik-fjolnir3
Í júní-mánuði var boðið upp á sumaræfingar í handbolta í fyrsta skipti hjá Víkingi fyrir 5.flokk, 4.flokk og 3.flokk karla og kvenna.

Nánar...

Metnaðarfullar þjálfararáðningar

10251952 10152422923154243 8558438754213469133 n 1
Mikil áhersla hefur verið lögð á að ráða reynda og vel mennt-aða þjálfara fyrir alla flokka í handboltanum fyrir næsta vetur.

Nánar...

Jón Hjálmarsson skrifar undir tveggja ára samning

akureyri vikingur eimskips 2010-10
Örvhenta skyttan, Jón Hjálmarsson skrifaði nú á dögunum undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings.

Nánar...

Einar Baldvin valinn í U-18 landsliðið

altMarkmaðurinn efnilegi Einar Baldvin Baldvinsson hefur verið valinn í U-18 ára landsliðið sem sem tekur þá í lokakeppni Evrópumeistaramótsins í handbolta sem fram fer í Póllandi dagana 14.-24.ágúst í sumar.

Nánar...

Hlynur Óttarsson framlengir !

  • Hornamaðurinn eldfljóti, Hlynur Óttarsson hefur endurnýjað samning sinn við handknattleiksdeild Víkings til tveggja ára. Hlynur er örvhentur hornamaður og gríðarlega efnilegur leikmaður. Gaman verður að fylgjast með þessum efnilega strák í framtíðinni!

 

Fleiri framlengja samninga sína

 

  • Efnilegur hormaður framlengdi.Elmar Helgi Ólafsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings.

Nánar...

Fleiri framlengja samninga sína

 

Tveir efnilegir hafa framlengt samninga síma við handknattleiksdeildina.Hornamaðurinn eldfljóti, Hlynur Óttarsson hefur endurnýjað samning sinn við handknattleiksdeild Víkings til tveggja ára. Hlynur er örvhentur hornamaður og gríðarlega efnilegur leikmaður. Eins hefur Elmar Helgi Ólafsson skrifað undir tveggja ára samning við deildina. Elmar Helgi sem er einungis tvítugur að aldri þykir mikið efni sem hornamaður.

Gaman verður að fylgjast með þessum ungur og efnilegu strákum í vetur.

Handknattleiksdeild Víkings óskar þeim félögum til hamingju með samningana.