Handbolti

Þegar fyrri hálfleikur var tæplega hálfnaður var staðan 3-3.

Fjo Vik mar 2013-20Þá tóku Víkingar af skarið og skoruðu hvert markið á fætur öðru og náðu góðu forskoti. Í hálfleik var staðan 7-11. Þeir höfðu síðan undirtökin í seinni hálfleik og juku forskotið jafnt og þétt. Vörnin vann vel og Halldór varði vel. Öllum leikmönnum Víkinga var skipt inn á sem var mjög gott. Þegar upp var staðið var 12 marka munur niðurstaðan 14-26. Vörnin vann vel í leiknum og er hún ásamt markvörslunni aðalsmerki Víkinga.

Fjo Vik mar 2013-10Alltof mörg dauðafæri fóru reyndar í súginn sem getur orðið dýrt í jafnari leikjum. Halldór varði yfir 20 skot og var maður leiksins. Næsti leikur er við Fylki í Víkinni en síðan taka við þrír erfiðir leikir gegn liðum sem eru í efri hluta deildarinnar. Það er spenna framundan.

Fjo Vik mar 2013-32

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna