Forsíðan
Karólína Jack í sigurliði Íslands U-17

U17 ára lið kvenna vann í gær góðan 4-0 sigur á Skotlandi, en liðin mættust í Kórnum.

Tap gegn Leikni
 

Meistaraflokkur Víkings lék við Leikni í þriðja leik Reykjavíkurmótsins. Tómas Óli Garðarson skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu á 84. mínútu.

Nýr hópleikur hefst á laugardaginn | Getraunir

Um helgina hefst nýr VORleikur Víkingsgetrauna.

Um er að ræða 12 vikna hópleik og gilda 8 bestu vikurnar.

Sigur gegn Aftureldingu

Stelpurnar í Víkingi sigruðu UMFA í Víkinni, 25-21, í Grill 66 deildinni, fimmtudaginn 25. janúar. Alina Molkova skoraði flest mörk Víkinga í leiknum, 13, og þær Helga Birna Brynjólfsdóttir og Sigríður Rakel Ólafsdóttir komu næst með 3 mörk hvor. 

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna