Tennis

TENNISSKÓLI

Tennisskóli er fyrir krakka á aldrinum 7-15 ára.  Þau  kynnast grunnatriðum tennis¬íþróttar¬innar í formi léttra æfinga og leikja. Krakkar sem ljúka tveggja vikna námskeiði læra „Míni Tennis“ sem er grunnstigsleikur fyrir byrjendur. Einnig helstu reglur í tennis og hvernig á að telja í tennisleik.    
Ungt afreksfólk (sem keppir á tennismótum): 

Tennisvellir félagsins í Fossvogsdal hafa á undanförnum árum grotnað niður vegna skorts á viðhaldi og umhirðu. Er nú svo komið að þeir eru í óásættanlegu ástandi fyrir æfingar og keppni og eru orðnir lýti á umhverfinu.

Isl u14 tyrkland hopmynd
Sara Lind Þorkelsdóttir úr Víkingi komst í 16.sæti á tennismót Evrópska Tennissambandsins U14 ára á Antalya, Tyrklandi í gær.

Tennisdeild Víkings er staðsett innst í fossvogsdalnum þar sem fólk á öllum aldri hittist og spilar tennis. Frítt í Tennis   6.‐7.MAÍ

Þessa afmælishelgi geta allir  komið og prófað tennisíþróttina og kynnt sér starfsemi tennisdeildar Víkings.  Boltar og spaðar verða á staðnum, frá kl. 9‐21 báða dagana.  Ókeypis tennisþjálfun frá kl.9‐12 á laugardaginn  og kl. 14‐17 á sunnudaginn. KOMIÐ OG LÍTIÐ VIÐ – VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI YKKUR!

 VIKING TENNIS CLUB – Opening weekend May 6‐7.  Free tennis all weekend long with free  lessons Saturday, May 6 from 9:00‐12:00 and Sunday, May 7 from 14:00‐17:00.     Viking Tennis Club, Traðarland 1, 108 Reykjavik /  www.tennis.is  /   tel.820‐0825  TENNISDEILD   VÍKINGS   89 ÁRA !

asdf

Vetrar tennisæfingarnar Tennisdeild Víkings eru haldnar í Tennishöllinni í Kópavogi á þremur innanhússtennisv öllum. Þar höfumvið afnot af búningsaðstöðu og sturtum. Tennisskólinn skaffar bolta en það sem þarf að eiga eru innanhússíþróttaskór og leikfimisföt. Vetraræfingar eru opnar fyrir alla.

 

Nánari upplýsingar á heimasíðu www.tennis.is og í símar 820-0825 og tölvupóst

Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna