Nýr og glæsilegur keppnisvöllur Víkings var formlega tekin í notkun í ágúst árið 2001 og stúkan við hann var tekin í gagnið sumarið 2003. Þar eru sæti fyrir 1.100 manns auk geymslurýma fyrir áhöld og tæki.
![]() |
Völlurinn okkar er fínn og flottur hvort sem er að sumar eða vetur! |
|