Camp Tripoli

Félagsheimili Víkings í Camp Tripoli
Fyrstu 40 árin í sögu Víkings var félagið upp á náð annara komið með alla félagsaðstöðu. Félagið átti ekki völl, það átti ekki herbergi fyrir fundi og hvað þá fundarsal fyrir stærri samkomur. Það var ekki fyrr en árið 1946 sem hreyfingar komust á félagsheimilismál og fékk félagið loforð um landspildu sunnan Háskólans og tók á leigu fyrrverandi "Iglo officers club" í Camp Tripoli fyrir félagsheimili.

TVG ZIMSEN logo prufa2
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna