Tennisvöllur

Á tennissvæði Víkings í Víkinni eru  fjórir æfingavellir í fullri stærð á gervigrasi. Vellirnir tilheyra Tennisklúbbi Víkings en áætlað er að bæta við þeim fimmta og sjötta áður en langt um líður.

  • Stakur vallartími eru á 2.000 kr. (1,5 klukkutímar í senn).
  • Vallarpöntun tekin í síma 820 0825
  • Skráning fer fram hjá Raj í síma 820 0825 sem einnig veitir nánari upplýsingar. Einnig hægt að skrá sig á www.tennis.is eða á tölvupóstfanginu
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna