SALIR TIL LEIGU

Í Víkinni er líf og fjör frá morgni til kvölds, virka daga sem helga. Fólk á öllum aldri hreyfir sig í heilsubótarskyni, æfir stíft keppnisíþróttir og allt þar á milli. Þarna er að finna sali til innanþússíþrótta af ýmsu tagi og á vallarsvæðinu utan dyra er knattspyrnuvöllurinn glæsilegi með stúku sér við hlið, nýr gervigrasvöllur, grasvöllur til æfinga og tennisvellir. Svo má ekki gleyma hátíðarsalnum þar sem margur maðurinn hefur fagnað merkum áfanga í lífi sínu eða annarra:, til dæmis stórafmæli eða fermingu. Víkingur leigir sömuleiðis út sali fyrir fundi eða aðrar samkomur og mannfagnaði. Hægt er að hafa samband við skrifstofu Víkings í sima 519-7600 eð senda tölvupóst á  

Hátíðarsalurinn.
Stóri íþróttasalurinn.
tvzim
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna