Kjör á bortennismanni og -konu ársins fór fram fyrr í mánuðinum. Stjórn BTÍ heldur utan um kjörið en þar geta leikmenn á styrkleikalista sem og stjórn BTÍ kosið um hverjir verða útnefndir sem borðtennisfólk ársins.
Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í borðtennis í 1. deild karla og kvenna í dag í TBR húsinu.
Íslandsmótinu í borðtennis lauk um helgina og urðu þau Agnes Brynjarsdóttir og Ingi Darvis Rodriguez Íslandsmeistarar í einliðaleik.
Fjórða og næst síðasta leikjahelgin í deildakeppni BTÍ fór fram í íþróttahúsi Hagaskóla um helgina.
Víkingar voru áberandi í landsliðinu sem hélt til Tallinn í Eistlandi til að taka þátt í Estonian Open Championship.
Grand Prix mót HK fór fram í íþróttahúsinu í Fagralundi um helgina. Víkingar höfðu mikla yfirburði í opnum flokki.