Borðtennis

Nings stigamótið í borðtennis fer fram í

TBR-Íþróttahúsinu (stóra salnum) Laugardaginn 16. október 2010.

Keppt verður í punktakeppni, og eldri flokki karla.

Veittir verða verðlaunapeningar fyrir fjögur efstu sæti í hverjum flokki.

Dagskrá mótsins:

Laugardagur 16. okt. kl. 10:30 Eldri flokkur karla

kl. 11:30 1. flokkur karla

kl. 11:30 1. flokkur kvenna

kl. 13:00 Meistaraflokkur karla

kl. 13:00 Meistaraflokkur kvenna

Keppnisfyrirkomulagið er þannig að keppt verður í riðlum og í fjölmennari flokkum fara sigurvegarar úr riðlum og keppa í einföldum úrslætti.

Þátttökugjald í mótið er kr. 500-

Dómari: Árni Siemsen

Mótsstjórn skipa: Pétur Ó. Stephensen

Matthías Stephensen

Magnús F. Magnússon

Dregið verður í mótið fimmtudaginn 14. október kl. 19:00 Í TBR-Íþróttahúsinu

Skráningar: Pétur s-5536862/8940040/

Magnús F. Magnússon s-8690340

Matthías Stephensen s-5536862/8692962

Síðasti skráningardagur er fimmtudaginn 14. október kl. 18:00.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna