Borðtennis

Í opnum flokki karla léku úrslitaleikinn Magnús K. Magnússon Víkingi

gegn Daða F. Guðmundssyni Víkingi. Leikar fór þannig að Magnús sigraði

4 – 1 (11 – 6, 11 – 8, 11 – 6, 8 – 11 og 11 – 9).

Í opnum flokki kvenna léku til úrslita Magnea Ólafs Víkingi gegn Eyrúnu Elíasdóttur

Víkingi. Magnea sigraði 4 – 1(11 – 4, 11-5, 11 – 9, 7 – 11 og 11 – 5)

Úrslit voru eftirfarandi í mótinu voru eftirfarandi:

Opinn flokkur karla: 1. Magnús K. Magnússon Víkingur

2. Daði F. Guðmundsson Víkingur

3-4. Kári Mímisson KR

3-4. Magnús Finnur Magnússon Víkingur

Opinn flokkur kvenna: 1. Magnea Ólafs Víkingur

2. Eyrún Elíasdóttir Víkingur

3-4. Yanling Huang Víkingur

3-4. Bergrún Björgvinsdóttir Dímon


TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna