Borðtennis

Íslandsmótið í borðtennis fór fram í TBR Íþróttahúsinu 5 – 6 mars 2011.

Keppendur voru 100 og komu frá félögunum Víkingi, HK, KR, Fjölnir, Erninum, Dímon, ÍFR, Nes, KV og Akri.

Keppendur Víkings voru sigurvegarar mótsins þar sem þeir unnu til 7. gullverðlauna,

HK 1. gullverðlaun og KR 1. gullverðlaun.

Í Meistaraflokki karla sigraði Guðmundur E. Stephensen Víkingi og varð þar með Íslandsmeistari í einliðaleik 18. árið í röð.

Guðmundur lék úrslitaleikinn gegn Kára Mímissyni KR og sigraði örruglega 4 - 0 ( 11 - 4, 11 - 5, 11 – 5 og 11 - 6).

Í Meistaraflokki kvenna léku til úrslita systurnar frá Víkingi Halldóra Ólafs og Magnea Ólafs

þar sem Halldóra sigraði 4 – 1 í bráð-skemmtilegum úrslitaleik (9 - 11, 13 - 11, 11 - 5, 11 – 5 og 11-6).

Í Tvíliðaleik karla sigruðu Guðmundur E. Stephensen og Magnús K. Magnússon Víkingi

Í Tvíliðaleik kvenna sigruðu systurnar úr Víkingi Halldóra Ólafs og Magnea Ólafs

Í Tvenndarkeppni sigruðu Einar Geirsson og Ásta Urbancic KR

Í 1. flokki karla sigraði Óli Páll Geirsson Víkingur

Í 1. flokki kvenna sigraði Magnea Ólafs Víkingur

Í 2. flokki karla sigraði Markús Brekke Thorfinsson HK

Í 2. flokki kvenna sigraði Eyrún Elíasdóttir Víkingur

Úrslit á Íslandsmótinu 2011 voru eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen Víkingur

2. Kári Mímisson KR

3-4. Davíð Jónsson KR

3-4. Kjartan Briem KR

Meistaraflokkur kvenna: 1. Halldóra Ólafs Víkingur

2. Magnea Ólafs Víkingur

3. Bergrún L. Björgvinsdóttir Dímon

Tvenndarkeppni: 1. Einar Geirsson/Ásta Urbancic KR

2. Davíð Jónsson/Sigrún E. Tómasdóttir KR

3-4. Magnús Finnur Magnússon/Eyrún Elíasdóttir Víkingur

3-4. Magnús K. Magnússon/Magnea Ólafs Víkingur

Tvíliðaleikur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen/Magnús K. Magnússon Víkingur

2. Kári Mímisson/Davíð Jónsson KR

3-4. Kristján Jónasson/Bjarni Bjarnason Víkingur/HK

3-4. Magnús Finnur Magnússon/Daði Freyr Guðmundsson Víkingur

Tvíliðaleikur kvenna: 1. Halldóra Ólafs/Magnea Ólafs Víkingur

2. Ásta Urbancic/Sigrún E. Tómasdóttir KR

3-4. Eyrún Elíasdóttir/Bergrún Björgvinsdóttir Víkingur/Dímon

3-4. Hólmfríður Snorradóttir/Hrefna Finnsdóttir HK

1. flokkur karla: 1. Óli Páll Geirsson Víkingur

2. Ársæll Aðalsteinsson Víkingur

3-4. Hlöðver Hlöðversson KR

3-4. Stefán Birkisson Víkingur

1. flokkur kvenna: 1. Magnea Ólafs Víkingur

2. Bergrún Björgvinsdóttir Dímon

3-4. Eva Morgan KR

3-4. Sigrún Ebba Tómasdóttir KR

2. flokkur karla: 1. Markús Brekke Thorfinnsson HK

2. Skúlli Gunnarsson KR

3-4. Guðmundur Örn Halldórsson Fjölnir

3-4. Daníel Harðarson KR

2. flokkur kvenna: 1. Eyrún Elíasdóttir Víkingur

2. Hólmfríður Snorradóttir HK

3-4. Kolfinna Bjarnadóttir HK

3-4. Hrefna N. Finnsdóttir HK
Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna