Borðtennis

frett30042012

Víkingur varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í 1. deild kvenna eftir góðan sigur á liði KR-inga í úrslitaleik 3 – 0. Lið Íslandsmeistara Víkings er skipað þeim Evu Jósteinsdóttur, Lilju Rós Jóhannesdóttur og Eyrúnu Elíasdóttur.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna