Borðtennis

Lið Víkings varð Íslandsmeistari laugardaginn 21. apríl eftir mjög góðan sigur á liði KR í úrslitaleik 4 – 0.Lið Víkings hafði  sigraði heimaleikinn sem fór fram 16. apríl 4 – 2 og  síðan útileikinn 4 - 0 í ljónagryfju  KR-inga í Frostaskjóli sem fór fram sl. laugardag 21. apríl.

Lið Íslandsmeistara Víkings er þannig skipað:Magnús Kristinn Magnússon, Daði Freyr Guðmundsson,og Magnús Finnur Magnússon.  Þjálfari liðsins er Guðmundur E. Stephensen.

·          Fyrsta leikinn sigraði Magnús K. Magnússon Gunnar Snorrason KR  3 – 0(11 -7, 12 – 10, og 11  - 9)

·          Leik nr. 2 lék Daði Freyr Guðmundsson gegn Kára Mímissyni KR og úr varðhörkuleikur sem Daði sigraði 3 – 2 (7 – 11, 10 – 12, 11 – 8, 11 – 8 og 11 – 8)

·          Leik nr. 3 lék Magnús Finnur Magnússon gegn Kjartani Briem KR og sigraðiörruglega 3 – 0 (11 – 8, 11 – 5 og 13 – 11).

·         Leikur nr. 4 var tvíliðaleikur þar sem Magnús K. Magnússon og Magnús Finnur Magnússonsigruðu KR-ingana Kjartan Briem og Kára Mímisson 3 – 0 (15 – 13, 11-9 og 11 – 7).


Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna