Borðtennis

 Guðmundur lék til úrslita gegn Kára Mímissyni og vann öruggan sigur. Eftir mótið sagði Guðmundur þetta sennilega hafa verið sitt síðasta Íslandsmót. Eva mætti Aldísi Rún Lárusdóttur úr KR í úrslitaleik og þar var spennan mikil en Eva hafði að lokum betur. Þau Guðmundur og Eva urðu einni Íslandsmeistarar í tvenndarleik. Þau bættu síðan 3 titlinum með því að vinna sigur í tvendarleik karla og kvenna.  Guðmundur vann tvíliðaleik karla  með Magnúsi K. Magnússyni, og í tvíliðaleik kvenna vann Eva með Lilju Rós Jóhannesdóttur. Mynd mbl.is/Eggert

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna