Borðtennis

Bikarkeppnin í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahúsinu 24. febrúar 2018 og voru 10. lið voru skráð til keppni.

Úrslitaleikinn léku lið Víkings A gegn liði Víkings B.

Lið Víkings A er skipað Magnús Hjartarsyni, Magnúsi K. Magnússyni og Stellu Kristjánsdóttur og lið Víkings B er skipað Sindra Þór Sigurðssyni, Inga Darvis og Þórunni Árnadóttur.

Leikurinn var hörkuskemmtilegur og spennandi þar sem mjög góður borðtennis var leikinn. 

En að lokum sigraði A lið Víkings 4 – 3.

  1. Leikur:  Magnús K Magnússon – Sindri Þór Sigurðsson:  6 -11, 10-12,11-13. 
  2. Leikur:  Magnús Hjartarson-Ingi Darvis:  8-11, 11-7, 11-9, 11-13,9-11.
  3. Stella Kristjánsdóttir – Þórunn Árnadóttir:  11-8, 11-9, 11-6.
  4. Magnús H./Magnús K.-Sindri/Ingi Darvis:  11-8, 4-11, 6-11,6-11.
  5. Magnús Hjartarson/Stella – Sindri/Þórunn:  8-11, 11-8, 12-10, 11-4.
  6. Magnús K. Magnússon – Ingi Darvis:  3-11, 11-9, 8-11, 11-4,11-4.
  7. Magnús Hjartarson-Sindri Sigurðsson:  9-11, 11-6, 11-7,11-7.

                                                                Deildarmeistarar Víkings

deildarmeistarar

Bikarmeistarar                                     

Bikarmeistarar Víkings 2018  Magnús Hjartarson, Stella Kristjánsdóttir, Magnús K. Magnússon                                                              

 

TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna