Borðtennis

Grand Prix mót HK fór fram í íþróttahúsinu í Fagralundi um helgina. Víkingar höfðu mikla yfirburði í opnum flokki kvenna þar sem Nevena Tasic stóð uppi sem sigurvegari eftir spennandi úrslitaleik við Agnesi Brynjarsdóttur og þurfti m.a. að framlengja tveimur lotum til að fá fram sigur. Þá hafnaði Lóa Florionsdóttir Zink í 3.-4. sæti á mótinu og fóru þær allar heim með sælgætisöskju í boði Nóa Sírius.

 

grandprixHK2

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna