Borðtennis

Íslandsmeistaramótið í borðtennis fór fram í TBR húsinu um helgina. Mótið var hið glæsilegasta og mikið um fallegan borðtennis.

Óhætt er að segja að sigurvegari mótsins hafi verið Nevena Tasic sem varð þrefaldur Íslandsmeistari á sínu fyrsta Íslandsmeistaramóti. Nevena sigarði í einliðaleik kvenna auk þess sem hún varð Íslandsmeistari í tvíliðaleik ásamt Agnesi Brynjarsdóttur og þá varð hún líka Íslandsmeistari í tvenndarleik með Inga Darvis Rodriguez.

Auk þess að næla í þessa Íslandsmeistaratitla þá lék Ingi Darvis til úrslita í einliðaleik karla og einnig lék hann til úrslita í tvíliðaleik ásamt Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni.

Nevana

Nevana þrefaldur Íslandsmeistari í Borðtennis

7dd36c 56cf1e9115754d10b0bc3adc2e0874dd mv2

Nevana og Ingi Darvis Íslandsmeistarar í tvenndarleik

7dd36c fb969123560049eb8332b35f873536de mv2

Nevana og Agnes Íslandsmeistarar í tvíliðaleik

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna