Borðtennis

Lið Víkings í borðtennis urðu um helgina tvöfaldir Íslandsmeistarar í 1. deild karla og kvenna árið 2021

Karla lið Víkings sigraði í úrslitaleik lið BH frá Hafnafirði 3-1.

Lið Víkings er skipað Inga Darvis, Magnúsi Hjartarsyni og Daða Guðmundssyni

Kvenna lið Víkings sigraði í úrslitaleik lið KR 3-0

Lið Víkings er skipað Nevana Tasic, Lóa Zink, Agnesi Brynjarsdóttur og Stellu Kristjánsdóttur. 

 

Strákar

f.v Ingi Darvis, Magnús og Daði

stelpur

f.v Nevana, Lóa, Agnes og Stella 

 

 

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna