Borðtennis

Kvenna lið Víkings varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í borðtennis 2014.

Íslandsmeistaralið Víkings er skipað Evu Jósteindóttur, Lilju Rós Jóhannesdóttur og Eyrúnu Elíasdóttur.

alt

f


alt
Karlalið Víkings varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í borðtennis 2014 eftir góðan sigur á liði KR 4 - 1.

Lið Íslandsmeistara Víkings er skipað Magnúsi K. Magnússyni, Daða Freyr Guðmundssyni, Óla P. Geirssyni, Ársæli Aðalsteinssyni og Magnúsi F. Magnússyni.

 

alt
Víkingur fagnaði tveimur Íslandsmeistaratitlum í borðtennis í gærkvöld. Karlalið Víkings lagði KR 2-0 í úrslitaeinvíginu rétt eins og kvennalið Víkings sem hafði betur gegn KR í tveimur leikjum.

Picture 1146

Víkingurinn Guðmundur E. Stephensen varð um síðustu helgi 15-17 mars 2014 sænskur meistari í borðtennis með liði sínu Eslöv eftir sigur í úrslitaleik gegn liði Asa.

photo 1

 

Tveggja áratuga einokun Guðmundur E. Stephensen á Íslandsmeistaratitili karla í einliðaleik í borðtennis lauk á Íslandsmótinu 2014, þar sem Guðmundur lýsti því yfir strax í fyrra þegar hann vann tuttugusta titilinn að nú væri komið gott hjá honum í bili hvað varðaði þátttöku á Íslandsmótinu.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna