Borðtennis

photo 1

 

Tveggja áratuga einokun Guðmundur E. Stephensen á Íslandsmeistaratitili karla í einliðaleik í borðtennis lauk á Íslandsmótinu 2014, þar sem Guðmundur lýsti því yfir strax í fyrra þegar hann vann tuttugusta titilinn að nú væri komið gott hjá honum í bili hvað varðaði þátttöku á Íslandsmótinu.

Smellið á mynd til að sjá dagskrá móts

561515

 

Víkingur bikarmeistari í borðtennis 2014 eftir góðan sigur á liði KR 4 - 3.

Bikarmeistarar Víkings.

alt

Keppendur Víkings voru mjög sigursælir og sigruðu í fimm flokkum af sjö þegar Víkingsmótið í borðtennis fór fram helgina. Hin verðlaunin fóru til HK.

slandsmeistar karla 2013Víkings mótið í borðtennis fer fram í TBR-Íþróttahúsinu laugardaginn 11. janúar 2014. 

561515

Íþrótta- og sumarskóli Borðtennisdeildar Víkings verður starfræktur í sumar í TBR – Íþróttahúsinu (borðtennissalur), Gnoðarvogi 1, 104 Reykjavík fyrir 7-14 ára börn og unglinga. Fjölbreytt Íþróttakennsla er á dagskrá með áherslu á borðtennis.

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna