Borðtennis

561515

Íþrótta- og sumarskóli Borðtennisdeildar Víkings verður starfræktur í sumar í TBR – Íþróttahúsinu (borðtennissalur), Gnoðarvogi 1, 104 Reykjavík fyrir 7-14 ára börn og unglinga. Fjölbreytt Íþróttakennsla er á dagskrá með áherslu á borðtennis.

Víkingur er Íslandsmeistari í 1. deild kvenna í borðtennis eftir góðan sigur á liði KR 3 - 0.

Lið Íslandsmeistara Víkings er skipað þeim Evu Jósteinsdottur og Lilju Rós Jóhannesdóttur.

slandsmeistar kvk 2013

alt

Íslandsmótið í borðtennis fór fram í TBR Íþróttahúsinu 2. – 3. mars 2013.

Keppendur voru 108 og komu frá félögunum Víkingi, HK, KR, Fjölnir, Erninum, Dímon, ÍFR, Nes, BH og Akri.

 

561515Guðmundur Stephensen úr Víkingi varð Íslandsmeistari í einliðaleik í borðtennis í 20. sinn en hann var aðeins 11 ára þegar fyrsti titillinn kom í hús árið 1994. Eva Jósteinsdóttir úr Víkingi vann í einliðaleik kvenna.

Lið Víkings varð Íslandsmeistari laugardaginn 21. apríl eftir mjög góðan sigur á liði KR í úrslitaleik 4 – 0. Lið Víkings hafði  sigraði heimaleikinn sem fór fram 16. apríl 4 – 2 og  síðan útileikinn 4 - 0 í ljónagryfju  KR-inga í Frostaskjóli sem fór fram sl. laugardag 21. apríl.

Coca Cola Stigamótið í borðtennis fór framí Íþróttahúsi TBR laugardaginn 17. mars 2012. Í Meistaraflokki karla léku til úrslita Daði Freyr GuðmundssonVíkingi gegn Davíð Teitssyni Víkingi.  Leikar fóru þannigað Daði Freyr sigraði 3 – 1 (8 – 11, 11 – 4, 11 – 9 og 11- 6)Í Meistaraflokki kvenna sigraði síðan Magnea Ólafs VíkingiKolfinnu Bjarnadóttur HK í úrslitum 3 – 0

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna