Borðtennis

Coca Cola Stigamótið í borðtennis fór framí Íþróttahúsi TBR laugardaginn 17. mars 2012. Í Meistaraflokki karla léku til úrslita Daði Freyr GuðmundssonVíkingi gegn Davíð Teitssyni Víkingi.  Leikar fóru þannigað Daði Freyr sigraði 3 – 1 (8 – 11, 11 – 4, 11 – 9 og 11- 6)Í Meistaraflokki kvenna sigraði síðan Magnea Ólafs VíkingiKolfinnu Bjarnadóttur HK í úrslitum 3 – 0

Íslandsmótið í borðtennis fór fram í TBR Íþróttahúsinu 3 – 4 mars 2012.

Keppendur voru105 og komu frá félögunum Víkingi, HK, KR, Fjölnir, Erninum, Dímon, ÍFR, Nes og Akri. 

frett30042012

Víkingur varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í 1. deild kvenna eftir góðan sigur á liði KR-inga í úrslitaleik 3 – 0. Lið Íslandsmeistara Víkings er skipað þeim Evu Jósteinsdóttur, Lilju Rós Jóhannesdóttur og Eyrúnu Elíasdóttur.

Íslandsmótið í borðtennis fór fram í TBR Íþróttahúsinu 5 – 6 mars 2011.

Keppendur voru 100 og komu frá félögunum Víkingi, HK, KR, Fjölnir, Erninum, Dímon, ÍFR, Nes, KV og Akri.

Keppendur Víkings voru sigurvegarar mótsins þar sem þeir unnu til 7. gullverðlauna,

HK 1. gullverðlaun og KR 1. gullverðlaun.

Í Meistaraflokki karla sigraði Guðmundur E. Stephensen Víkingi og varð þar með Íslandsmeistari í einliðaleik 18. árið í röð.

Guðmundur lék úrslitaleikinn gegn Kára Mímissyni KR og sigraði örruglega 4 - 0 ( 11 - 4, 11 - 5, 11 – 5 og 11 - 6).

Í Meistaraflokki kvenna léku til úrslita systurnar frá Víkingi Halldóra Ólafs og Magnea Ólafs

þar sem Halldóra sigraði 4 – 1 í bráð-skemmtilegum úrslitaleik (9 - 11, 13 - 11, 11 - 5, 11 – 5 og 11-6).

Í Tvíliðaleik karla sigruðu Guðmundur E. Stephensen og Magnús K. Magnússon Víkingi

Í Tvíliðaleik kvenna sigruðu systurnar úr Víkingi Halldóra Ólafs og Magnea Ólafs

Í Tvenndarkeppni sigruðu Einar Geirsson og Ásta Urbancic KR

Í 1. flokki karla sigraði Óli Páll Geirsson Víkingur

Í 1. flokki kvenna sigraði Magnea Ólafs Víkingur

Í 2. flokki karla sigraði Markús Brekke Thorfinsson HK

Í 2. flokki kvenna sigraði Eyrún Elíasdóttir Víkingur

Úrslit á Íslandsmótinu 2011 voru eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen Víkingur

2. Kári Mímisson KR

3-4. Davíð Jónsson KR

3-4. Kjartan Briem KR

Meistaraflokkur kvenna: 1. Halldóra Ólafs Víkingur

2. Magnea Ólafs Víkingur

3. Bergrún L. Björgvinsdóttir Dímon

Tvenndarkeppni: 1. Einar Geirsson/Ásta Urbancic KR

2. Davíð Jónsson/Sigrún E. Tómasdóttir KR

3-4. Magnús Finnur Magnússon/Eyrún Elíasdóttir Víkingur

3-4. Magnús K. Magnússon/Magnea Ólafs Víkingur

Tvíliðaleikur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen/Magnús K. Magnússon Víkingur

2. Kári Mímisson/Davíð Jónsson KR

3-4. Kristján Jónasson/Bjarni Bjarnason Víkingur/HK

3-4. Magnús Finnur Magnússon/Daði Freyr Guðmundsson Víkingur

Tvíliðaleikur kvenna: 1. Halldóra Ólafs/Magnea Ólafs Víkingur

2. Ásta Urbancic/Sigrún E. Tómasdóttir KR

3-4. Eyrún Elíasdóttir/Bergrún Björgvinsdóttir Víkingur/Dímon

3-4. Hólmfríður Snorradóttir/Hrefna Finnsdóttir HK

1. flokkur karla: 1. Óli Páll Geirsson Víkingur

2. Ársæll Aðalsteinsson Víkingur

3-4. Hlöðver Hlöðversson KR

3-4. Stefán Birkisson Víkingur

1. flokkur kvenna: 1. Magnea Ólafs Víkingur

2. Bergrún Björgvinsdóttir Dímon

3-4. Eva Morgan KR

3-4. Sigrún Ebba Tómasdóttir KR

2. flokkur karla: 1. Markús Brekke Thorfinnsson HK

2. Skúlli Gunnarsson KR

3-4. Guðmundur Örn Halldórsson Fjölnir

3-4. Daníel Harðarson KR

2. flokkur kvenna: 1. Eyrún Elíasdóttir Víkingur

2. Hólmfríður Snorradóttir HK

3-4. Kolfinna Bjarnadóttir HK

3-4. Hrefna N. Finnsdóttir HK
Um helgina varð Víkingur deildarmeistari í 1. deild kvenna í borðtennis
annað árið í röð.

Liðið sigraði lið Dímons frá Hvolsvelli 3-1 og lið HK einnig 3-1. Dímon varð
í öðru sæti en HK í því þriðja.

Meistarar Víkings eru þær Halldóra Ólafs, Magnea Ólafs og Eyrún Elíasdóttir.

Jafnframt lauk keppni í 2. deild karla um helgina. Víkingur D sigraði KR B í
spennandi úrslitaleik 3-2 og flyst Víkingsliðið upp í 1. deild.

Lið Víkings var skipað þeim Stefáni Birkissyni, M. Barbascu og Arnóri Gauta
Helgasyni

Í opnum flokki karla léku úrslitaleikinn Magnús K. Magnússon Víkingi

gegn Daða F. Guðmundssyni Víkingi. Leikar fór þannig að Magnús sigraði

4 – 1 (11 – 6, 11 – 8, 11 – 6, 8 – 11 og 11 – 9).

Í opnum flokki kvenna léku til úrslita Magnea Ólafs Víkingi gegn Eyrúnu Elíasdóttur

Víkingi. Magnea sigraði 4 – 1(11 – 4, 11-5, 11 – 9, 7 – 11 og 11 – 5)

Úrslit voru eftirfarandi í mótinu voru eftirfarandi:

Opinn flokkur karla: 1. Magnús K. Magnússon Víkingur

2. Daði F. Guðmundsson Víkingur

3-4. Kári Mímisson KR

3-4. Magnús Finnur Magnússon Víkingur

Opinn flokkur kvenna: 1. Magnea Ólafs Víkingur

2. Eyrún Elíasdóttir Víkingur

3-4. Yanling Huang Víkingur

3-4. Bergrún Björgvinsdóttir Dímon


Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna