Borðtennis

Nings stigamótið í borðtennis fer fram í

TBR-Íþróttahúsinu (stóra salnum) Laugardaginn 16. október 2010.

Keppt verður í punktakeppni, og eldri flokki karla.

Veittir verða verðlaunapeningar fyrir fjögur efstu sæti í hverjum flokki.

Dagskrá mótsins:

Laugardagur 16. okt. kl. 10:30 Eldri flokkur karla

kl. 11:30 1. flokkur karla

kl. 11:30 1. flokkur kvenna

kl. 13:00 Meistaraflokkur karla

kl. 13:00 Meistaraflokkur kvenna

Keppnisfyrirkomulagið er þannig að keppt verður í riðlum og í fjölmennari flokkum fara sigurvegarar úr riðlum og keppa í einföldum úrslætti.

Þátttökugjald í mótið er kr. 500-

Dómari: Árni Siemsen

Mótsstjórn skipa: Pétur Ó. Stephensen

Matthías Stephensen

Magnús F. Magnússon

Dregið verður í mótið fimmtudaginn 14. október kl. 19:00 Í TBR-Íþróttahúsinu

Skráningar: Pétur s-5536862/8940040/

Magnús F. Magnússon s-8690340

Matthías Stephensen s-5536862/8692962

Síðasti skráningardagur er fimmtudaginn 14. október kl. 18:00.

Úrslit voru eftirfarandi:

1. flokkur kvenna: 1. Magnea Ólafs Víkingur

2. Hrefna Finnsdóttir HK

3. Eyrún Elíasdóttir Víkingur

1. flokkur karla: 1. Gunnar S. Ragnarsson KR

2. Pétur Gunnarsson KR

3-4. Sindri Þór Sigurðsson Víkingur

3-4. Ólafur Eggertsson Víkingur

2. flokkur kvenna: 1. Hrefna Finnsdóttir HK

2. Eyrún Elíasdóttir Víkingur

2. flokkur karla: 1. Pétur Gunnarsson KR

2. Bjarni Gunnarsson KR

3-4. Daníel Bergmann

3-4. Sindri Þór Sigurðsson Víkingur

Eldri flokkur karla: 1. Pétur Ó. Stephensen Víkingur

2. Árni Siemsen Örninn

3-4. Emil Pálsson Víkingur

3-4. Bjarni Gunnarsson KR

Grand prix meistarar keppnistímabilsins 2008-2009 urðu í meistaraflokki karla Guðmundur E.
Stephensen Víkingi og í meistaraflokki kvenna Guðrún G Björnsdóttir KR.
Undanúrslit:
Í meistaraflokki karla léku í undanúrslitum Guðmundur E. Stephensen Víkingi gegn Magnúsi K. Magnússyni Víkingi og fóru leikar þannig að Guðmundur sigraði örugglega 4 - 0. Í hinum undanúrslitaleiknum lék Sigurður Jónsson Víkingi gegn Mihaita Barbascu HK þar sem Sigurður sigraði í hörkuleik 4 - 3.
Í meistaraflokki kvenna léku í undanúrslitum Magnea Ólafs Víkingi gegn Sunnu Jónsdóttur ÍFR, þar sem Magnea sigraði örruglega 4 - 0. Í hinum undanúrslitaleiknum í meistaraflokki kvenna léku Fríður Rún Sigurðardóttir KR gegn Guðrúnu G Björnsdóttur, þar sem Guðrún sigraði 4 - 1.
Úrslit:
Í Meistaraflokki karla léku því til úrslita Guðmundur E. Stephensen Víkingi gegn Sigurði Jónssyni Víkingi þar sem Guðmundur sigraði örugglega 4 - 0
( 1. lota:11- 3, 2. lota: 11- 6, 3. lota:11 - 2, 4. lota:11 - 2).
Í Meistaraflokki kvenna léku til úrslita Guðrún G Björnsdóttir KR gegn Magneu J. Ólafs Víkingi. Leikar fóru þannig að Guðrún sigraði 4 - 2 eftir spennandi viðureignir (1. lota: 11 - 7,
2. lota: 11 - 4, 3. lota: 11 - 9, 4. lota: 9 - 11, 5. lota: 7 -11 og 5. lota: 12 - 10).
Úrslit voru eftirarandi:
MFL karla:
1. Guðmundur E. Stephensen Víkingur
2. Sigurður Jónsson Víkingur
3-4. Mihaita Barbascu HK
3-4. Magnús K. Magnússon Víkingur
MFL kvenna:
1. Guðrún G Björnsdóttir KR
2. Magnea Ólafs Víkingur
3-4. Sunna Jónsdóttir ÍFR
3-4. Fríður R. Sigurðardóttir KR

Í meistaraflokki karla sigraði Guðmundur E. Stephensen Víkingi og varð þar með Íslandsmeistari í einliðaleik sextánda árið í röð. Guðmundur lék úrslitaleikinn gegn félaga sínum úr Víkingi Magnúsi K. Magnússyni og sigraði

4 - 0 ( 11 - 6, 11 - 9, 11 - 5, 11 - 4) eftir skemmtilega leiki.

Í meistaraflokki kvenna sigraði Guðrún G Björnsdóttir KR í úrsliateik Halldóru Ólafs Víkingi eftir æsipennandi viðureignir 4 - 3 (8 - 11, 4 - 11, 11- 9,

9 - 11, 11 - 6, 11 - 8 og 11 - 3).

Í Tvíliðaleik karla sigruðu Guðmundur E. Stephensen og Magnús K. Magnússon Víkingi

Í Tvenndarkeppni sigruðu Guðmundur E. Stephensen og Magnea Ólafs Víkingi

Úrslit í meistaraflokkunum voru eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen Víkingur

2. Magnús K. Magnússon Víkingur

3-4. Ingólfur Ingólflsson KR

3-4. Kjartan Briem KR

Meistaraflokkur kvenna: 1. Guðrún G. Björnsdóttir KR

2. Halldóra Ólafs Víkingur

3-4. Fríður R. Sigurðardóttir KR

3-4. Magnea Ólafs Víkingur

Tvenndarkeppni: 1. Guðmundur E. Stephensen/Magnea Ólafs Víkingur

2. Magnús K. Magnússon/Halldóra Ólafs Víkingur

3-4. Ingólfur Ingólfsson/Guðrún G Björnsdóttir KR

3-4. Kjartan Briem/Fríður Sigurðardóttir KR

Tvíliðaleikur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen/Magnús K. Magnús. Vík

2. Kjartan Briem/Ingólfur Ingólfsson KR

3-4. Tryggvi Áki Pétursson/Magnús F. Magnússon Víkingur

3-4. Kristján Jónasson/Bjarni Bjarnason Víkingur/HK


Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna