Borðtennis

Nings stigamótið í borðtennis fór fram í TBR-Íþróttahðúsinu19-20 mars 2011.

Keppt var í 5. flokkum þar sem keppnisfólk Víkings var mjög sigursælt og sigruðu

í öllum flokkum.

Í Meistaraflokki karla sigraði Daði Freyr Guðmundsson félaga sinn úr Vikingi

Óla Pál Geirsson í úrslitaleik 3 – 0 (11 – 8, 11- 5, 11 – 6)

Í Opnum flokki kvenna sigraði Magnea Ólafs Víkingi Eyrúnu Elíasdóttur í

úrslitaleik 3 – 0 ( 11- 4, 11 – 5 og 11 – 6).

Víkings stigamótið í borðtennis í 2. flokki karla og kvenna

fór fram í TBR-Íþróttahúsinu 16-17 apríl 2011. Keppendur

sem voru 45 komu frá félögunum Víkingi, KR, HK, Fjölnir og ÍFR.

Í Meistaraflokki karla léku til úrslit Daði Freyr Guðmundsson Víkingur gegn

Kai Kappe sem var gestur í mótinu frá Þýskalandi.

Leikar fóru þannig að Kap Kappe sigraði 3 – 0 (11 – 7, 11 – 9 og 11- 8)

altLeikur liðanna um helgina var skemmtilegur og mörg glæsileg tilþrif sáust. Í fyrstu viðureigninni sigraði Magnea Ólafs Víkingi Hrafnhildi Sigurðardóttur Dímoni í þremur lotum.

Guðmundur E. Stephensen margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis

gerði það gott með liði sínu Zoetermeer í úrslitaleiknum um Hollenska

Deildarbikarinn sem fór fram í Amsterdam nú um helgina 17-18 des 2011.

Guðmundur og félagar sigruðu í úrslitaleiknum gegn Wijzenbeek Westa

nokkuð örruglega 4 - 0

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna