Borðtennis

Artic mótið í borðtennis var haldið um helgina en þar keppa Íslendingar, Grænlendingar og Færeyingar sín á milli.

Aleksey Yefremov landsliðsþjálfari í borðtennis hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða sendir fyrir til að keppa fyrir hönd Íslands í borðtennis á Smáþjóðaleikunum sem hefjast í lok maí.

Búið er að velja hvaða einstaklingar verða sendir til að keppa á EM unglinga sem fram fer í Tékklandi dagana 7.-16. júlí.

Víkingsstúlkur Íslandsmeistarar

Úrslit í Raflandsdeildinni fóru fram í íþróttahúsinu við Strandgötu í dag en Víkingar spiluðu til úrslita bæði í karla- og kvennaflokki.

12 ára Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna | Borðtennis

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna