FÉLAGIÐ

Handboltaskóli Víkings 2019

Handboltaskóli Víkings 2019 fer fram 6. - 16. ágúst og er fyrir krakka á aldrinum 5 - 13 ára. (2008-2013).

Jón Gunnlaugur er skólastjóri skólans en hann er jafnframt afreks – og yfirþjálfari Víkings. Ásamt honum munu þjálfarar handknattleiksdeildar og leikmenn í meistaraflokki koma í heimsókn.

Þátttakendum verður skipt í hópa eftir aldri og unnið verður í undirstöðuatriðum handboltans. Hópnum er skipt upp eftir aldri og þannig reynt að koma til móts við þarfir hvers hóps fyrir sig.

Námskeiðið er frá kl. 9-12.

Verð: (miðast við tveggja vikna námskeið) - Hálfur dagur kr. 11.500                 

                                                                                            
Skráning fer fram á www.vikingur.felog.is  

Við skráningu þarf að ganga frá greiðslu.

Allar nánari upplýsingar um sumarnámskeið á vegum Víkings er hægt að fá í síma 519 7600 milli kl. 9:00 -16:00 og í gegnum tölvupóst,  /  

29351919 1970600899639257 1320453289492276743 o

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

__________________

Knattspyrnuskóli Víkings - Lokið 

Knattspyrnuskólinn er fyrir krakka á aldrinum 5-13. Námskeiðin eru ýmist kl. 9-12 eða kl. 9-16.

Boðið er upp á gæslu frá kl. 8-9 og frá 16-17 og er það innifalið í gjaldinu.

Hópnum er skipt upp eftir aldri og þannig reynt að koma til móts við þarfir hvers hóps fyrir sig.

Eftir hádegi verður farið í hjólaferðir, ratleiki og margt fleira.
Kennarar við skólann eru íþróttakennarar að mennt og/eða reyndir og sérmenntaðir í sinni íþrótt.

Námskeið 1. 11. júní – 21. Júní / Tvær vikur
Námskeið 2. 24. júní – 5. júlí / Tvær vikur
Námskeið 3. 8. júlí – 19. júlí / Tvær vikur

Verð: (miðast við tveggja vikna námskeið)

Heill dagur  kr. 20.500                                                                                                         

Hálfur dagur kr. 11.500                                                                                                            

Heill dagur með knattspyrnuæfingum (7. og 6. fl.) kr.16.500         

Vikunámskeiðin eru helmingi ódýrari.  

Veittur er 10% systkinaafsláttur                                                

Skráning fer fram á www.vikingur.felog.is Við skráningu þarf að ganga frá greiðslu.

Allar nánari upplýsingar um sumarnámskeið á vegum Víkings er hægt að fá í síma 519 7600 milli kl. 9:00 -16:00 og í gegnum tölvupóst,

__________________________

HM - Tækninámskeið (Knattspyrna) 

Eldri hópur (5.fl og 4.fl / 2005 - 2008) 

2. námskeið

24 - 28. júní ( 5. dagar 09:00 - 12:00) Verð 5.900 kr Lokið 

6 - 9. ágúst (4. dagar 09:00 - 12:00) Verð 5.500 kr

Yngri hópur (6. fl - 8.fl (2009 - 

1. námskeið 

29. júlí - 1. ágúst (4. dagar 09:00 - 12:00) Verð 5.500 kr             
 
Á HM-tækninámskeiðunum er lögð mikil áhersla á tæknilega þætti knattspyrnu. Farið verður vel yfir grunnþætti knattspyrnunnar svosem knattrak og gabbhreyfingar, sendingar og mótttökur, fyrirgjafir, skot og klára færi. Einnig verður lögð áhersla á leiklíkar æfingar, samspil, uppspil, 1vs1, 1vs2, 2vs2 osfv.
 
Ekki er boðið upp á gæslu á þessum námskeiðum                      

Skráning fer fram á www.vikingur.felog.is Við skráningu þarf að ganga frá greiðslu.

Allar nánari upplýsingar um sumarnámskeið á vegum Víkings er hægt að fá í síma 519 7600 milli kl. 9:00 -16:00 og í gegnum tölvupóst,  /

IMG 6865

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

_______________________________

TENNISSKÓLI Víkings FYRIR 7-16 ÁRA

Tennisklúbbur Víkings verða með tennisnámskeið bæði fyrir byrjendur og ungt afreksfólk.

Tennisnámskeiðin fara fram á nýju tennisvöllum Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík í Fossvogsdal 

Byrjendur kynnast grunnatriðum tennisíþróttarinnar í formi léttra æfinga og leikja.

Krakkar sem ljúka tveggja vikna námskeiði læra „Míni Tennis“ sem er grunnstigsleikur fyrir byrjendur.

Einnig helstu reglur í tennis og hvernig á að telja í tennisleik.   

Námskeiðið er haldið virka daga kl. 9–12 og/eða kl. 13–16. Krakkarnir verða að koma með nesti í skólann og það er einn kaffitími fyrir og eftir hádegi.

Mikilvægt er að muna eftir því að klæða börnin eftir veðri.

Námskeiðsgjald er 18.500 kr. og innifalið er Wilson tennisspaði, tennisbol og 3 boltar.   

Veittur er 10% systkinaafsláttur og 20% afsláttur ef sótt er um fleiri en eitt námskeið. Mögulegt er að skrá þátttakendur viku í senn.

Þá kostar vikan 13.800 kr. Stakur dagur kostar 3.000 kr. (spaði og boltar ekki innifalin).

Námskeiðin eru á tímabilinu 11. júní til 23. ágúst. Nánari upplýsingar – s. 820 0825, www.tennis.is og   Skráning fer fram á www.vikingur.felog.is við skráningu þarf að ganga frá greiðslu.  Nánari upplýsingar - s. 820 0825  /   

Tímabil

11.-21.júní kl.9-12

11.-21.júní kl.13-16

11.-14.júní kl.9-12 (eina vika)

11.-14.júní kl. 13-16 (eina vika)

18.-21.júní kl.9-12 (eina vika)

18.-21.juní kl.13-16 (eina vika)

24.-28.júní kl.9-12 (eina vika)

24.-28.júní kl.13-16 (eina vika)

22.júlí - 2.ágúst kl.9-12

22.júlí - 2.ágúst kl.13-16

22.-26.júli kl.9-12 (eina vika)

22.-26.júlí kl.13-16 (eina vika)

29.júlí - 2.ágúst kl.9-12 (eina vika)

29.júlí - 2.ágúst kl.13-16 (eina vika)

6. - 9. ágúst kl.9-12 (eina vika)

6. - 9. ágúst kl.13-16 (eina vika)

20170627 192223 1498728892188 resized

 

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna