FÉLAGIÐ

Vikingur frettabref juni 2018 forsiða

Meðal efnis í júní er umfjöllun um fyrstu leiki meistaraflokks HK/Víkings í Pepsí deildinni.

Reykjavíkurmeistarar Víkings í 5. flokki í knattspyrnu karla og kvenna.

Samningar við leikmenn í handbolta karla og kvenna. 

Almenningsíþróttadeildin segir frá starfi sínu.

Tennisdeildin ætlar að bjóða til veislu þann 23. júní n.k. vegna opnunar nýrra tennisvalla.

Og síðast en ekki síst þá er Víkingurinn Kári Árnason á leið á HM í Rússlandi. 

Áfram Víkingur! Áfram Ísland!

TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna