Fréttabréf Víkings er komið út. Meðal efnis er umfjöllun um glæsilegan árangur HK/Víkings í Pepsi-deild kvenna, sigur 2. flokks í B deild. Í fréttabréfinu eru einnig liðsmyndir af öllum knattspyrnuflokkum Víkings í karla og kvennaflokki. Þá er umfjöllun um handbolta, tennis, almenningsíþróttadeild, karate og skíðadeild. Þá er einnig fjallað um lokaslaginn í Pepsi-deild karla.