FÉLAGIÐ

Eins og ávallt er fréttabréfið fullt af skemmtilgum fréttum úr starfi félagsins. M.a. viðtal við Arnar Gunnlaugsson, þjálfara mfl. í knattspyrnu. Þá er upprifjun á sumrinu í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Umfjöllun um þá íþróttamenn sem tilnefndir eru sem íþróttamaður Víkings 2018. Fréttir frá handknattleiks-, karate-, skíða- og borðtennisdeild, sem og jólapistill frá almenningsíþróttadeild. 

Bestu óskir um gleðilega hátíð.

Áfram Víkingur!

Víkingur fréttabréf des. 2018 forsíða

 

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna