FÉLAGIÐ

Barna- og unglingaráð Víkings í fótbolta og handbolta bjóða íbúum hverfisins að sækja jólatré að hátíð lokinni.

Hægt er að senda pöntun á netfangið eða hringja í síma 519-7600 tekið er við pöntunum í síma til klukkan 16:00 föstudaginn 4. janúar. Bendum fólki hinsvegar á að senda tölvupóst eftir það.

Börn í yngri flokkum munu ganga um hverfið sunnudaginn 6. janúar 2019 til að safna dósum og flöskum og taka niður pantanir vegna jólatrjáa.

Áfram Víkingur !! 

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna