FÉLAGIÐ

Fyrsta tölublað fréttabréfs Víkings 2019 er komið út. Fréttabréfið er nú að hefja sitt sjöunda útgáfu ár, en fréttabréfið hefur komið út annan hvern mánuð frá því í nóvember 2013.

Meðal efnis í febrúar fréttabréfinu er umfjöllun um Tinnu Óðinsdóttir, knattspyrnukonu, sem var valin íþróttamaður Víkings 2018. Þá er umfjöllun þorrablótið sem haldið var nú í byrjun febrúar, fréttir af karla- og kvennaknattspyrnu, handbolta, skíðum, borðtennis sem og almenningsíþróttadeild.

Sem sagt fjölbreyttar fréttir af starfi deilda Víkings. 


Áfram Víkingur!

Með því að smella hér getur þú lesið nýjasta fréttabréf Víkings

Víkingur fréttabréf febrúar 2019 

 

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna