FÉLAGIÐ

Framkvæmdir hófust 12.febrúar og hafa gengið vonum framar. Veðrið hefur leikið við verktakann og gert það að verkum að hægt hefur verið að keyra verkið áfram og nú þegar er búið að skipta um það undirlag sem þarf og þjöppun og mótun vallarins er hafin. Auk þess er hafin vinna við lagnir og tæknirými.

Góðar vonir eru bundnar við að framkvæmdum verði lokið á áætluðum tíma sem er í byrjun júní.

IMG 1061

 

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna