FÉLAGIÐ

Páskanámskeið Víkings verður haldið dagana 15. 16. og 17. apríl í Víkinni. Að þessu sinni verður sameiginlegt námskeið í fótbolta og handbolta fyrir iðkendur í 1-6.bekk. Námskeiðinu er skipt í tvo hópa eftir aldri og fara báðir hópar bæði á handbolta- og fótboltaæfingu ásamt því að eldri hópur mun einnig fá almenna styrktarþjálfun.

Yngri hópur 1. og 2. bekkur
9:30-10:45 – Handbolti – Íþróttasalur

10:45-11:00 – Stutt kaffi og fata/skó skipti
11:00-12:15 – Fótbolti – Gervigras

Eldri hópur 3.-6. Bekkur

9:30-10:45 – Fótbolti – Gervigras
10:45-11:00 – Stutt kaffi og fata/skó skipti

11:00-12:15 – Handbolti og styrktaræfingar – Íþróttasalur

Þjálfarar á námskeiðinu eru þjálfarar knattspyrnudeildar og handknattleiksdeildar. Verð fyrir námskeiðið er 6500kr. Skráning er hafin í gegnum Nóra. Nánari upplýsingar veitir Sólrún á netfanginu .

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna