FÉLAGIÐ

Á meðal efnis er myndasyrpa frá úrslitaleik Mjólkurbikarsins, fréttir af Pepsi Max, syrkleikamóti Víkings í borðtennis, grein um 5. flokk kvenna sem varð Íslandsmeistari í september og fréttir af lokahófi Knattspyrnudeildar Víkings.

Almennings íþróttadeild Víkings hefur verið virk á síðustu mánuðum og er margt áhugavert í gangi þar fyrir hinn almenna Víking.

Handboltavertíðin er farin af stað og er heilmikið efni um öflugt starf deildarinnar í Fréttabréfinu ásamt ýmsum öðrum fréttum.

Skoðaðu blaðið Hér

Forsíða

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna