FÉLAGIÐ

Afmælisbarn dagsins er Knattspyrnufélagið Víkingur. Nú eru árin orðin 112 og hrikalega spennandi tímar framundan.

Strákarnir sem stofnuðu Víking voru á aldrinum 8-12 ára og gerðu sér sennilega ekki í hugarlund að 112 árum seinna værum við að fagna þessum áfanga.

Í ár eru einnig 100 ár síðan Víkingur varð Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta sinn. Væri ekki skemmtilegt að endurtaka leikinn í haust?

Til hamingju með daginn Víkingar.

Áfram Víkingur!

94270545 10157008221468239 8587269775246229504 o

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna