FÉLAGIÐ

HÆÐARGARÐUR

Nafnasamkeppni sem hefur verið í gangi á Facebook er nú lokið og niðurstaða er komin. Yfir 60 tillögur bárust og þökkum við öllum sem sýndu þessu áhuga og sendu okkur sína tillögu kærlega fyrir.

Það er ljóst að Víkingar eru áhugasamir um félagið sitt og tilbúnir að leggja sitt af mörkum,sem er gríðarlega Nafnið HÆÐARGARÐUR er niðurstaðan.

Hér er um skemmtilega tilvísun í eldra vallarsvæði Víkings að ræða og tengir okkur við sögu okkar og mikla uppbyggingartíma í sögu félagsins. Í félaginu er gríðarlegur metnaður og stefnum við alltaf að því komast sem hæst á garðinn sem er framundan og það gerum við meðal annars með því að leggja á okkur mikla vinnu í styrktar-og þrekþjálfun sem í framtíðinni kemur til með að fara fram að stórum hluta í HÆÐARGARÐI.

Sigurvegari í samkeppninni er og verður haft samband við hann til að koma vinningi til skila. Nokkrir stungu upp á þessu nafni fyrir salinn og var dregið úr til að finna sigurvegara. Knattspyrnufélagið Víkingur þakkar öllum sem tóku þátt og óskar ykkur til hamingju með nafnið.

haedagardur

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna