FÉLAGIÐ

Meðal efnis eru viðtöl við Arnar Gunnlaugsson, þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu, og Gunnlaug Viggósson, nýjan þjálfara meistaraflokks karla í handknattleik.

Í blaðinu er umfjöllun um fyrstu Íslandsmeistara Víkings, en nú eru 100 ár síðan sá áfangi náðist.

Við fjöllum einnig um að Víkingur sendir aftur kvennalið til keppni í meistaraflokki, sigrum borðtennis-, skíða- og tennisfólks, auk fjölda annarra frétta frá deildum félagsins.

Áfram Víkingur!

Lestu blaðið hér 

Screenshot 2020 07 09 at 11.26.53

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna