FÉLAGIÐ

 

Knattspyrnufélagið Víkingur 113 ára

Knattspyrnufélagið Víkingur fagnar 113 ára afmæli sínu í dag.

Félagið var stofnað 21. apríl 1908 og er eitt elsta íþróttafélag landsins.

Víkingar nær og fjær - til hamingju með daginn !

Öll hátíðarhöld í Víkinni í tilefni af Sumardeginum fyrsta falla niður annað árið í röð vegna COVID19.

 

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna