Í Víkinni er líf og fjör frá morgni til kvölds, virka daga sem helga. Fólk á öllum aldri hreyfir sig í heilsubótarskyni, æfir stíft keppnisíþróttir og allt þar á milli.
Í Víkini er að finna sal til innanþússíþrótta af ýmsu tagi og á vallarsvæðinu utan dyra er knattspyrnuvöllurinn glæsilegi með stúku sér við hlið, gervigrasvöllur, grasvöllur til æfinga og tennisvellir. Svo má ekki gleyma hátíðarsalnum þar sem margur maðurinn hefur fagnað merkum áfanga í lífi sínu eða annarra:, til dæmis stórafmæli eða fermingu.
Víkingur leigir sömuleiðis út sali fyrir fundi eða aðrar samkomur og mannfagnaði.
Hægt er að hafa samband við skrifstofu Víkings í sima 519-7600 eð senda tölvupóst á
Veislusalur
Error
Joomla Gallery makes it better. Balbooa.com
Veslusal Víkings er hægt að leigja til margvíslega nota, brúðkaup, útskriftir, afmæli og fermingar.
Gervigras
Error
Joomla Gallery makes it better. Balbooa.com
Bæði á sumrin og veturna er hægt að leiga bæði heilan og hálfan völl.
Íþróttasalur
Error
Joomla Gallery makes it better. Balbooa.com
Hægt er að leigja út íþróttasalinn til margvíslegra nota, hvort sem um ræðir fyrir fótbolta í hádeginu eða á kvöldin á virkum dögum. Einnig er hægt að leigja út salinn fyrir margvíslega viðburði, árshátíð og skólaböll
Tennisvellir
Nýir tennisvellir Víkings opna sumarið 2018, hægt verður að leigja tíma á völlunum núna í sumar. Nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.
Skíðaskáli Víkings