FÉLAGIÐ

Hlé verður gert á öllum æfingum Víkings til 19.október. Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru þar beðin um að gera hlé á æfingum og keppni í öllum íþróttum frá deginum í dag til 19. október.

Viltu vinna með Víkingum ? Víkingur leitar að verkefnastjóra sem hefur yfirumsjón með frístundarútunni og ýmsum verkefnum sem lúta að innleiðingu Víkings í Safamýri.

21 árs landsliðið spilar í Víkinni föstudaginn 4.sept gegn Svíum. Vegna þessa verður Víkin lokuð allan daginn og er engum heimilt að koma á svæðið.

Golfmót Víkings 2020 - ARNARSKÁLIN 

Verður haldið á Golfvelli Hamars í Borgnarnesi föstudaginn 7. ágúst 2020

Víkingur hefur hafið innleiðingu á starfssemi í Safamýrir fyrir handbolta, fótbolta og karate. 

Þessi síða er ætluð til upplýsinga fyrir foreldra/forráðamenn og iðkendur

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna