FÉLAGIÐ

Þriðjudaginn 13.nóvember stendur Knattspyrnufélagið Víkingur fyrir fyrirlestri með Pálmari Ragnarssyni um jákvæð samskipti í íþróttum. 

Fréttabréf Víkings er komið út. 

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings var haldinn fimmtudaginn 12. júlí í Víkinni. Á fundinum var Björn Einarsson endurkjörinn formaður félagsins og aðalstjórn félagsins verður auk þess óbreytt.

Knattspyrnufélagið Víkingur heldur aðalfund sinn í Víkinni fimmtudaginn 12. júlí 2018, kl. 18:00.

Hægt er að versla Víkingstengdan varning  hér í Víkinni sem hægt er að nota bæði leikdögum meistaraflokkana og á hinum ýmsu sumarmótum. 

TVG ZIMSEN logo prufa22019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna