FÉLAGIÐ

Dregið hefur verið í jólahappadrætti Víkings. Hægt er að vitja vinninga á skrifstofu félagsins á opnunartíma milli 09-17 á virkum dögum. Vitja ber vinninga fyrir 1.mars 2019.

Barna- og unglingaráð Víkings í fótbolta og handbolta bjóða íbúum hverfisins að sækja jólatré að hátíð lokinni.

Tinna Óðinsdóttir knattspyrnukona útnefnd íþróttamaður Víkings árið 2018.

Anna Karen sigurvegari jólamyndasamkeppni Víkings

Jólafréttabréf Víkings er komið út. 

Eins og ávallt er fréttabréfið fullt af skemmtilgum fréttum úr starfi félagsins.

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna