FÉLAGIÐ

Knattspyrnufélagið Víkingur heldur aðalfund sinn í Víkinni fimmtudaginn 12. júlí 2018, kl. 18:00.

Hægt er að versla Víkingstengdan varning  hér í Víkinni sem hægt er að nota bæði leikdögum meistaraflokkana og á hinum ýmsu sumarmótum. 

Fréttabréfi Víkings kemur nú út í þriðja sinn á árinu. 

Dagur B. Eggertsson og Björn Einarsson formaður knattspyrnufélagsins Víkings skrifuðu undir samning í gær um að Reykjavíkurborg leggi gervigras á aðalvöll íþróttafélagsins við Traðarland.

Tveir nýjir heiðursfélagar voru teknir inn þegar Knattspyrnufélagið Víkingur fagnaði 110 ára afmæli félagsins. Þeir eru Eysteinn Helgason og Jón Kristinn Valdimarsson

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna