FÉLAGIÐ

Afmælisbarn dagsins er Knattspyrnufélagið Víkingur. Nú eru árin orðin 112 og hrikalega spennandi tímar framundan.

Víkin lokuð um óákveðinn tíma 

Að gefnum tilmælum heilbrigðis- og borgaryfirvalda er íþróttasvæði Víkings lokað og aðgangur bannaður þar til annað verður tilkynnt.

Að gefnu tilefni bendum við öllum Víkingum sem og landsmönnum öllum á tilmæli vegna Covid-19 veirusýkingar. 

Þann 30. desember síðastliðinn voru 19 Víkingar sæmdir heiðursmerki félagsins fyrir vel unnin störf í þágu félagsins.

Sigurður Ingi Georgsson, sæmdur Heiðursfélagi hjá Knattspyrnufélaginu Víkingi

Lýsing kjöri Heiðursfélaga – 30. des.2019 -  Sigurður Ingi Georgsson

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna