Handbolti

Víkingum hefur borist frábær liðsauki en Sigfús Páll Sigfússon hefur tekið við þjálfarastarfi meistaraflokks kvenna í handbolta.

Jólahappdrætti Víkings 2020 er nú lokið, vinningsnúmer er hægt að sjá hér

Sigurlaug Rúnarsdóttir nýr þjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta

Það eru margar hendur sem leggja lið í að byggja upp starf handboltans í Víking.

Þar hafa eftirfarandi aðiljar lagt hönd á plóg með styrktarauglýsingum og styrktarlínum. Við þökkum þeim ómetanlega stuðning og minnum á að það er einnig unnt að styðja starfið með því að gerast áskrifandi að Blokkinni. 

Meistaraflokkur kvenna spilar í Grill 66 deildinni tímabilið 2020 - 2021

Aðalþjálfari: Sigurlaug Rúnarsdóttir

Aðstoðarþjálfari : Karl Arnar

Meistaraflokkur karla 2020-2021

Meistaraflokkur karla spilar í Grill 66 deildinni tímabilið 2020 - 2021

Aðalþjálfari: Jón Gunnlaugur Viggósson  

Aðstoðarþjálfari: Andri Berg Haraldsson 

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna