Handbolti

Það eru margar hendur sem leggja lið í að byggja upp starf handboltans í Víking.

Þar hafa eftirfarandi aðiljar lagt hönd á plóg með styrktarauglýsingum og styrktarlínum. Við þökkum þeim ómetanlega stuðning og minnum á að það er einnig unnt að styðja starfið með því að gerast áskrifandi að Blokkinni. 

Meistaraflokkur kvenna spilar í Grill 66 deildinni tímabilið 2020 - 2021

Aðalþjálfari: Þór Guðmundsson

Aðstoðarþjálfari : Karl Arnar

Meistaraflokkur karla 2020-2021

Meistaraflokkur karla spilar í Grill 66 deildinni tímabilið 2020 - 2021

Aðalþjálfari: Jón Gunnlaugur Viggósson  

Aðstoðarþjálfari: Andri Berg Haraldsson 

Fréttatilkynning

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við hinn þrítuga Örn Inga Bjarkason um að leika með meistaraflokki karla næstu tvö árin.

Styrktarkerfi Handknattleikdeildar Víkings

Vertu bakhjarl handboltans og komdu í Blokkina. 

Hjalti Már Hjaltason, fyrirliði meistaraflokks karla, hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Víkings til ársins 2022.

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna