Handbolti

Síðastliðna helgi héldu Víkingar á yngra ári 6. flokks karla á 1. Íslandsmót vetrarins en það var haldið á Akureyri

Víkingur sendi 2 lið til leiks í handboltaveisluna fyrir norðan

Skemmst er frá þvi að segja að bæði lið stóðu sig frábærlega og léku við hvurn sinn fingur innan vallar og utan vallar skemmtu þeir sér allir konunglega

Lið 1 vann sinn riðil og spilaði hreinan úrslitaleik á mótinu en töpuðu með minnsta mun. Frábær frammistaða að komast í úrslitaleik

Lið 2 spiluðu frábærlega og börðust eins og hetjur og geta gengið stoltir frá mótinu vitandi það að þeir bættu sig allir með hverjum leiknum

Svo sannarlega flottir fulltrúar Víkings þessir drengir sem voru sér, þjálfurunum sínum, foreldrum sínum og félaginu sínu til mikillar sóma á þessu móti


Joomla Gallery makes it better. Balbooa.com

 

TVG ZIMSEN logo prufa2ERREA
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna