Handbolti

Starfsemi íþróttafélaga byggir að miklu leyti á fórnfúsu en gefandi starfi sjálfboðaliða sem bera hag félagsins og iðkenda fyrir brjósti.Af mörgu er að taka og ættu flestir að geta fundið eitthvað sem hentar ef vilji er fyrir hendi. Margt kemur til greina; gera salinn kláran fyrir leiki, miðasala, tímavarsla og dómgæsla svo eitthvað sé nefnt.

Okkur langar að fjölga í þeim skemmtilega hópi sem myndar heimaleikjaráð handboltans og styður við starfið í Víkinni. Margar hendur vinna létt verk og svo er alltaf kaffi, kleinur og góður félagsskapur í boði.

Grant Volterenforte2019 Macron Logo NEG 1
Skrá sig á póstlista Víkings.

 header object clear2 minna